Margir minnast Sigurðar: „Stór maður með einstaklega stórt hjarta“
Fréttir27.10.2018
Sigurður Svavarsson útgefandi lést á heimili sínu á föstudagsmorgun. Hann var 64 ára gamall. Sigurður var vel kunnur öllum sem vinna og þekkja til í útgáfu- og bókmenntaheiminum og var vel metinn þar, sem og víðar. Margir vina og samstarfsfélaga Sigurðar minnast hans með hlýhug og fallegum orðum á Facebook, en Sigurður var hvers manns Lesa meira