fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Sigurður Sigurjónsson

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára

Eyjan
Rétt í þessu

Karl Ágúst Úlfsson veðjaði á Spaugstofuna og setti alla sína krafta og tíma í hana en hafnaði öllum hlutverkum í leikhúsum. Hann var fyrst á sviði með Sigurði Sigurjónssyni 19 ára en samvinna þeirra hófst fyrir alvöru í Líf-myndunum, Dalalífi og Löggulífi, sem gerðar voru 1983 og 1985. Strax upp úr Löggulífi kom Áramótaskaupið 1985 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af