fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sigurður Ólafsson

Segir skorpulifur í stórsókn á Íslandi

Segir skorpulifur í stórsókn á Íslandi

Fréttir
14.11.2023

Sigurður Ólafsson læknir er sérfræðingur í meltingar- og lifrarsjúkdómum og klínískur dósent við læknadeild Háskóla Íslands. Í grein sem Sigurður ritar í nýjasta tölublað Læknablaðsins segir að skorpulifur sé í stórsókn hér á landi. Hann skilgreinir skorpulifur með eftirfarandi hætti: „Skorpulifur er lokastig margvíslegra lifrarsjúkdóma en algengustu orsakir eru óhófleg áfengisneysla, fitulifrarkvilli og veirulifrarbólga, einkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af