fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Sigríður Helga Sverrisdóttir

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Fréttir
08.02.2021

Á föstudaginn var íslenska ríkinu gert að greiða Sigríði Helgu Sverrisdóttur, fyrrum kennara við Menntaskólann í Reykjavík, rúmlega þrjár milljónir í vangoldin laun og málskostnað. Það var Héraðsdómur Reykjavíkur sem kvað upp dóm um þetta. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að málið hafi snúist um rétt Sigríðar Helgu til forfallalauna á meðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af