Sigmundur Ernir skrifar: Ferðaþjónustan á Íslandi er útlensk
EyjanFastir pennarTvennt er í boði þegar tekið er á móti ferðamönnum utan út heimi. Það er hægt að aðhæfa menningu og þjónustu að erlenda gestinum, ellegar að láta hann laga sig að sérstöðu landsins. Íslendingar hafa í auknum mæli – og víða algerlega – valið fyrri kostinn. Í reynd má ganga svo langt og segja að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
EyjanFastir pennarSamfélagshyggja hefur verið á hröðu undanhaldi hér á landi um árabil, en fyrir vikið er Ísland löngu búið að skera sig úr skandinavíska módelinu þar sem samstaða almennings einkennir öðru fremur mannlífið – og fólk hugsar út fyrir eigin nafla. Á meðan er svo komið fyrir Íslendingum að þeim er varla annt um aðra en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á
EyjanFastir pennarAllt frá því íslenska þjóðin sagði sig úr lögum við danska kónginn undir miðja síðustu öld hefur hún lagað samfélagsgerðina að vilja þeirra sem helst og lengstum hafa haldið um valdataumana. Þar hafa sjónarmið einokunar og einstaklingshyggju einkum ráðið för, og oftast sú árátta að sem fæstir skuli græða á sem flestum – og að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …
EyjanFastir pennarÞað snýr svo að segja allt á hvolf í íslenskum stjórnmálum nú um stundir. Og það má raunar heita svo að pólitískur ómöguleiki hafi verið festur í sessi. Meira en hundrað ára gamall íhaldsflokkur hefur verið leiddur til hásætis við ríkisstjórnarborð landsins, einmitt um þær mundir sem hann hefur tapað helftinni af því kjörfylgi sem Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Það er hægt að breyta um pólitískan kúrs
EyjanFastir pennarSögulegustu umskiptin í íslenskri pólitík eru þau þegar Reykjavíkurlistinn komst til valda fyrir réttum þrjátíu árum. Þá var íhaldinu veitt náðarhöggið í borginni, eitthvað sem forhertustu og innmúruðustu afturhaldsseggir höfuðstaðarins töldu að væri með öllu óhugsandi um aldur og ævi. Auðvitað hafði lestin runnið út af sporinu fáeinum árum áður, en þá mistókst þáverandi krónprins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Drög að ferðamannamengun
EyjanFastir pennarÞað er í sjálfu sér umhugsunarvert að okrið á Íslandi skuli vera helsti bjargvættur íslenskrar ferðaþjónustu. Það kemur í veg fyrir að ferðamannastraumurinn hingað til lands verði innviðunum ofviða og eyðileggi orðspor greinarinnar um óspillta náttúru og einstaka upplifun í einu fámennasta landi heims. Það er álit flestra sem gerst þekkja til þessa málaflokks að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð hræðsla við skoðanaskipti
EyjanFastir pennarÞað var alvanalegur siður á kaffistofum landsmanna á árum áður að tala með hrútshornum um annað fólk, einkum og sér í lagi ef það heyrði ekki sjálft til. Og líkast til hefur það fylgt fámenninu í hverju plássi, hringinn í kringum landið, að níða skóinn af næsta manni. Sú er breytingin að kaffistofan hefur færst Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík í verki
EyjanFastir pennarÞví hefur stundum verið haldið fram að pólitíkin aðhafist ekki nokkurn skapaðan hlut, enda fari henni betur að sitja inni í aflokuðum fundarherbergjum í alvanalegu spjalli sínu um daginn og veginn – og njóti sín hvað helst ef fulltrúum hennar tekst að fara í hár saman. Nefnilega svo að árangur hennar verði helst og oftast Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Byggðabót sem bragur er að
EyjanFastir pennarÍ öllu því ógurlega argaþrasi sem fylgir því fyrir þjóðina að velja sér nýjan forseta og hafna þeim hinum sem þykja heldur lakari frambjóðendur – og hafa um það allt saman einhver þau gölnustu gífuryrði sem hægt er að missa af vörum sínum – er ekki úr vegi að njóta vorsins og huga um stund Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
EyjanFastir pennarLengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira