fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

sígarettur

Grunaðir um framleiðslu á 249 milljónum sígaretta – Sviku danska ríkið um 9 milljarða

Grunaðir um framleiðslu á 249 milljónum sígaretta – Sviku danska ríkið um 9 milljarða

Pressan
30.05.2021

Í byrjun mars lét danska lögreglan til skara skríða gegn glæpahópi sem hélt til á gömlum bóndabæ í Vamdrup nærri Kolding á Jótlandi. Búið var að breyta bænum í sígarettuverksmiðju. Í henni fann lögreglan fullkominn tækjabúnað til framleiðslu á sígarettum og um 11 milljónir sígaretta sem höfðu verið framleiddar þar. Engin leyfi voru fyrir þessari framleiðslu. 61 árs Pólverji, Lesa meira

Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm

Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm

Pressan
19.06.2020

Vörubílstjórinn hélt að hann væri gáfaður, en tollverðirnir við landamærin voru enn gáfaðri. Snemma að morgni hins 4. júní fengu tollverðir við landamæraeftirlitsstöðina Magnormoen í Noregi á tilfinninguna að eitthvað væri athugavert við litháískan vöruflutningabíl. Bílstjórinn fékk skilaboð um að stöðva bifreiðina og tollverðirnir byrjuðu að skoða bílinn, meðal annars sem færanlegum skanna. Meðal þess hluta farmsins sem var löglegur, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af