fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Shukri Walker

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Pressan
05.08.2020

Andrew Bretaprins segist hafa verið á pizzastað þann 10. mars 2001 en það var hann ekki ef marka má sjónarvott sem ræddi nýlega við breska dagblaðið The Sun. Sjónarvotturinn, sem er kona, segist hafa séð prinsinn á næturklúbbi þar sem hann hafi dansað við Virginia Giuffre sem var „kynlífsþræll“ barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Það er vináttan við Epstein og ásakanir um að prinsinn hafi notfært sér þjónustu Epstein til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af