fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sharon Stone

„Ekki kjósa morðingja“

„Ekki kjósa morðingja“

Pressan
20.08.2020

Hollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af