fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Sesselja Sigmundsdóttir

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Fókus
Í gær

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, heimsóttu Sólheima í Grímsnesi um helgina í tilefni af því að 95 ár eru síðan starfsemin þar hófst. Veðrið lék við gesti Sólheima og forsetinn tók virkan þátt í dagskrá dagsins og gaf sér góðan tíma með íbúum og gestum. Halla tók fyrstu skóflustungu að stækkun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af