Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennarFyrir 15 klukkutímum
Evrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira