Segir stærðina hafa verið vandamál þegar kom að ástarlífinu
Pressan02.11.2021
Inni á tennisvellinum var hún gríðarlega sigursæl og rakaði inn stærstu titlunum sem eru í boði í tennis. En utan vallar gekk ástarlífið brösuglega en fyrir því var aðallega ein sérstök ástæða að hennar sögn, stærðin. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali svissneska tímaritsins Tagesanzeiger við Martina Hingis. „Ég vil bara að loksins verði hin rétta ég sýnd. Ekki þessi hrokafulla Lesa meira