Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
EyjanÞað er ekki tilviljun að Norðurlöndin eru flaggskipin í heiminum þegar kemur að mannréttindum, jafnrétti, heilbrigðisþjónustu, skólakerfi og fleiri þáttum. Þar hefur verið lútersk þjóðkirkja í 500 ár. Lúterska þjóðkirkja hefur mótað okkur og þegar á reynir stöndum við saman eins og ein fjölskylda. Dæmi um það eru gosið í Vestmannaeyjum og snjóflóð. Guðfræðin þróast Lesa meira
Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
EyjanÞegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann með Lesa meira
Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanStarf prestsins er þjónustustarf og við erum öll þjónar í þessu lífi. Séra Örn Bárður Jónsson, sem lengi var sóknarprestur í Neskirkju, ætlaði upphaflega að verða endurskoðandi og hóf nám í þeirri grein. Svo varð hann fyrir trúarlegu afturhvarfi og venti kvæði sínu í kross. Hann telur að sendlastarfi í búð föður hans á Ísafirði Lesa meira
