Beint streymi frá kynningarfundi Seðlabankans vegna vaxtahækkunar
Eyjan24.05.2023
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun um 1,25 prósenta stýrivaxtahækkun og eru stýrivextir bankans nú orðnir 8,75 prósent. Kynningarfundur bankans vegna hækkunarinnar hefst kl. 9:30. Útsendingu frá fundinum má nálgast hér.