Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
EyjanFastir pennarFyrir 11 klukkutímum
Svarthöfði er staddur í bláu stofunni á heimili sínu og talar að sjálfsögðu bara dönsku, enda er sunnudagur. Á sunnudögum er töluð danska á betri heimilum, eða svo var allavega hér í den, og Svarthöfði heldur að sjálfsögðu í gamlar hefðir. Trakteringarnar eru ekki af verri endanum. Pönnukökur með sultutaui og pískuðum rjóma. Í ofninum Lesa meira