fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Saturn

Einn frægasti krókódíll heims er dauður

Einn frægasti krókódíll heims er dauður

Pressan
28.05.2020

Krókódíllinn Saturn drapst á föstudaginn í dýragarði í Moskvu. Hann varð 84 ára. Saturn var svokallaður Mississippi-alligator sem er í krókódílafjölskyldunni. Það sætir svo sem ekki tíðindum að krókódíll drepist en Saturn var líklegast frægasti krókódíll heims. Hann var á sínum tíma sagður krókódíll Hitlers en það var ekki rétt. Hann fæddist í Bandaríkjunum en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af