fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sardinía

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Pressan
11.06.2021

Ítalska lögreglan lagði á síðasta ári hald á rúmlega 100 kíló af sandi, steinum og skeljum sem hafði verið stolið af ströndum á Sardiníu. Tugir ferðamanna voru sektaðir fyrir þjófnaðinn en þeir höfðu tekið þetta sem minjagripi. Í síðustu viku var sandinum, steinunum og skeljunum síðan skilað aftur á strendur landsins að sögn lögreglunnar. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af