fbpx
Laugardagur 17.maí 2025

sanngirni

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Á Íslandi er öllu snúið á hvolf, og raunar svo oft og mörgum sinnum, að venjulegum alþýðumanni finnst harla óljóst hvað snýr upp og niður í tilverunni. Félagsþjónustan er þessu marki brennd. Á meðan fátækasta fólkið í landinu berst við kerfið eins og Don Kíkóti við vindmyllurnar forðum daga, fær ríkasta prósent landsmanna að sitja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af