Styrktartónleikar og söfnun fyrir Söndru Lind 6 mánaða – Greind með sjaldgæfan beinasjúkdóm
Fókus20.11.2018
Styrktartónleikar fyrir Söndru Lind Birgisdóttur, sex mánaða, fara fram á Hard Rock á morgun, miðvikudag, kl. 20. Stuðlabandið, Stebbi Hilmars, Páll Rózinkrans, Ívar Daníelsson, Hlynur Ben, Úlfur úlfur eru á meðal þeirra sem koma fram og mun allur ágóði renna til Söndru Lindar. Alma Dögg Árnadóttir frænka litlu stúlkunnar lýsti sjúkdómnum og næstu skrefum í Lesa meira