fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022

Samtök atvinnulífsins

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Eyjan
05.01.2022

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að ljóst sé að samfélagið gangi ekki ef tugir þúsunda þríbólusettra verði innilokaðir í sóttkví. Það verði að finna leiðir til að láta hagkerfið ganga. Í því sambandi nefnir hann hugmynd um að fullbólusettir og með örvunarskammt fari í smitgát í stað sóttkvíar. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Eyjan
12.07.2021

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Fréttir
26.11.2020

Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að stjórnvöld nýti þá reynslu, sem hefur fengist í baráttunni við kórónuveiruna, til að útbúa skýran ramma um aðgerðir næstu mánaða. Það sé tímabært að draga úr óvissu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er kominn tími til að draga markvisst úr þessari langvarandi óvissu og setja fram skýra áætlun Lesa meira

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

Eyjan
28.09.2020

Niðurstöður könnunar sem Maskína lagði fyrir forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins (SA) 19. til 24. ágúst sýna að 90% þeirra telja ekkert, mjög lítið eða fremur lítið svigrúm til launahækkana um áramótin. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé meðal þess sem komi fram í efnahagsgreiningu SA sem verður kynnt fyrir félagsmönnum Lesa meira

Sólveig gagnrýnir SA – Fremstir fara Sjálfstæðismenn skólaðir í taumleysi góðærisáranna

Sólveig gagnrýnir SA – Fremstir fara Sjálfstæðismenn skólaðir í taumleysi góðærisáranna

Eyjan
18.08.2020

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar pistil í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stóra skömmin“. Þar fjallar hún um þjófnað á launum verkafólks sem hún segir vera stóru skömmina á íslenskum vinnumarkaði. Sólveig segir að árlega séu þúsundir verkafólks hlunnfarnar um laun. Laun sem fólkið sjái aldrei eða þurfi aðstoð stéttarfélaga við að innheimta. Lesa meira

SA segir frumvarp um aukna vernd uppljóstrara ganga of langt – „Í Bretlandi var 15 ára aðdragandi“

SA segir frumvarp um aukna vernd uppljóstrara ganga of langt – „Í Bretlandi var 15 ára aðdragandi“

Eyjan
05.11.2019

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til laga um vernd uppljóstrara verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í umsögn Samtaka atvinnulífsins frá því í mars, er breytingum fagnað sem gerðar voru á frumvarpinu, en hinsvegar er það sagt ganga of langt, mun lengra en Lesa meira

Samtök atvinnulífsins: Opinberir starfsmenn hafa það best á Íslandi samanborið við Norðurlöndin

Samtök atvinnulífsins: Opinberir starfsmenn hafa það best á Íslandi samanborið við Norðurlöndin

Eyjan
25.09.2019

Heildarlaun opinberra starfsmanna á Íslandi voru að meðaltali mun hærri en annars staðar á Norðurlöndum árið 2018. Heildarlaunin voru um 20% hærri á Íslandi en í Danmörku og Noregi og tæplega 70% hærri en í Svíþjóð. Grunnlaun og regluleg laun voru hins vegar svipuð á Íslandi og í Danmörku og Noregi en um 40% hærri Lesa meira

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

Eyjan
05.09.2019

Samtök atvinnulífsins benda á samanburð OECD á ársvinnutíma starfsfólks á vinnumarkaði á heimasíðu sinni í dag. Þar er vísað til þess að hér á landi mælist sjötti stysti ársvinnutíminn meðal ríkja OECD, eða 1.469 stundir að meðaltali per starfsmann, árið 2018. Þá er nefnt á vef SA að undanfarin ár hafi hér á landi verið Lesa meira

Samtök atvinnulífsins: Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hæstur meðal OECD-ríkja

Samtök atvinnulífsins: Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hæstur meðal OECD-ríkja

Eyjan
04.09.2019

Meðallaun á Íslandi voru hæst meðal OECD-ríkjanna árið 2018. Meðallaunin voru 66.500 Bandaríkjadollarar en næst komu Lúxemborg með tæplega 65.500 og síðan Sviss með rúmlega 64.000 dollara. Meðallaun á öðrum Norðurlöndum voru allmiklu lægri eða rúmlega 55.000 í Danmörku, 51.000 í Noregi og 44.000 í Svíþjóð og Finnlandi. Frá þessu er greint á vef Samtaka Lesa meira

Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu

Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu

Eyjan
30.08.2019

Hagvöxtur er áætlaður 0,3% á fyrri helmingi ársins og hefur ekki verið minni frá því efnahagslífið reis upp úr kreppunni fyrir tæpum áratug. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um hagvöxt á fyrri hluta ársins og Samtök atvinnulífsins fjalla um á vef sínum. „Hagvöxtur er áætlaður 1,4% á 2. ársfjórðungi 2019 sem verður að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af