fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

samtal

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Vinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

EyjanFastir pennar
22.02.2024

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

EyjanFastir pennar
08.02.2024

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af