Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates
EyjanFastir pennarVinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn
EyjanFastir pennarYfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal
EyjanFastir pennarMótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira