fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

Samsung

Þurfa að greiða 1.300 milljarða í erfðaskatt

Þurfa að greiða 1.300 milljarða í erfðaskatt

Pressan
29.04.2021

Erfingjar Lee Kun–hee, fyrrum stjórnarformanns Samsung Electronics, þurfa að greiða sem svarar til um 1.300 milljarða íslenskra króna í erfðaskatt. Erfingjarnir skýrðu frá þessu í gær. Lee, sem á heiðurinn af að hafa gert Samsung að stærsta framleiðanda farsíma og minniskorta í heiminum, lést 25. október síðastliðinn 78 ára að aldri. Eignir hans voru metnar á 2.100 milljarða íslenskra króna en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af