Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Hópur ungmenna á aldrinum 16-19 ára sem starfaði nú í sumar í Jafningafræðslu Hins Hússins mætti í gær á fund skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og kynnti fyrir ráðinu niðurstöður sínar eftir samtöl hópsins við fjölda ungmenna á aldrinum 13-16 ára, sem voru nemendur í Vinnuskóla borgarinnar í sumar. Ungmennin í Jafningafræðslunni höfðu raunar áður greint Lesa meira