fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Treystir á táknmál en þurfti sjálf að útvega sér túlk og fær ekki endurgreiðslu

Treystir á táknmál en þurfti sjálf að útvega sér túlk og fær ekki endurgreiðslu

Fréttir
22.08.2024

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru sem beint var til ráðuneytisins sumarið 2023. Kona með skerta heyrn kærði þá ákvörðun Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að neita henni um endurgreiðslu vegna aðkeyptrar túlkaþjónustu en miðstöðin hafði tjáð konunni að ekki væri hægt að útvega henni túlk þann dag sem hún þurfti á honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af