Hefndi sín grimmilega fjórum árum eftir að hafa fengið vitlaust álegg á samlokuna
PressanFyrir 13 klukkutímum
Fyrir nokkrum dögum fór maður nokkur inn í bakarí í New Jersey í Bandaríkjunum. Til deilna kom milli hans og tveggja bræðra sem eiga bakaríið og enduðu þær með því að maðurinn stakk þá báða með hníf. Ástæða reiði mannsins í garð bræðranna er sögð vera sú að fyrir fjórum árum pantaði hann samloku sem Lesa meira