Samiðn handsalar samning við Orkuveitu Reykjavíkur
Eyjan20.03.2023
Samiðn – samband iðnfélaga – undirritaði í dag kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en gildistími kjarasamningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Fram kemur að samningurinn sé á sambærilegum nótum og kjarasamningar sem undirritaðir voru fyrir áramót við Samtök atvinnulífsins. Gert er ráð fyrir að Lesa meira