fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

samhent ríkisstjórn

Daði Már Kristófersson: Flokkarnir eru þrír og ólíkir en starfa saman eins og einn samhentur flokkur

Daði Már Kristófersson: Flokkarnir eru þrír og ólíkir en starfa saman eins og einn samhentur flokkur

Eyjan
30.09.2025

Mikill munur er á ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins og ríkisstjórninni sem þjóðin hafnaði í nóvember. Nýja ríkisstjórnin er samhent, meira að segja svo að þingflokkar hennar halda sameiginlega þingflokksfundi. Ekki veitir af góðri samvinnu, verkefnin eru ærin, t.d. er innviðaskuldin eftir fyrri ríkisstjórn metin á 400 milljarða. Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, er gestur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af