Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar um að heimila byggingu einbýlishúss á lóðinni við Hofgarða 16 í bænum. Eigendur nærliggjandi húsa hafa mótmælt byggingunni í nokkurn tíma meðal annars á þeim grundvelli að húsið eigi að vera umfangsmeira en öll önnur hús í nágrenninu. Það hafi upphaflega Lesa meira
Fjölfötluð kona ól skyndilega barn – Getur hvorki talað né gengið
FréttirFyrir rúmri viku ól 23 ára fjölfötluð kona, sem getur ekki talað né gengið, barn. Konan býr á Ivaaraq, sem er heimili fyrir fatlaða, í Qaqortoq á Grænlandi. Móðir konunnar vissi ekki að hún væri barnshafandi fyrr en hún hafði alið barnið. Nú hefur stofnunin verið kærð til lögreglunnar enda ljóst að konan var nauðgað. Lesa meira
Nýjar upplýsingar um hrottaleg morð á þýsku sambýli
PressanSíðasta miðvikudagskvöld myrti 51 árs kona fjóra heimilismenn á Oberlin Klinik sambýlinu í Potsdam í Þýskalandi. Á sambýlinu er deild fyrir þroskahefta og það var á þeirri deild sem konan framdi morðin. Hún myrti tvo karla og tvær konur. Tvö af fórnarlömbunum höfðu búið á sambýlinu frá barnæsku. Konan særði einn sjúkling til viðbótar. Samkvæmt Lesa meira