Rafmyntakóngurinn sakfelldur í öllum ákæruliðum – Gæti fengið 115 ára fangelsisdóm
Fréttir03.11.2023
Rafmyntakóngurinn Sam Bankman Fried hefur verið fundinn sekur í öllum sjö ákæruatriðum um svik, fjárdrátt og samsæri í umfangsmiklum réttarhöldum sem staðið hafa yfir honum undanfarnar vikur. Það tók kviðdóm í New York fimm klukkustundir að komast að niðurstöðu í málinu en um er að ræða eitt umfangsmesta fjársvikamál í sögu Bandaríkjanna. Foreldrar Bankman-Fried grétu Lesa meira