fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022

Salvator Mundi

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Pressan
18.11.2021

Fyrir fjórum árum greiddi Badr bin Abdullah, menningarmálaráðherra Sádí-Arabíu, 450 milljónir dollara, sem svarar til um 60 milljarða íslenskra króna, fyrir málverkið „Salvator Mundi“ sem var sagt vera eftir Leonardo da Vinci. En nú hefur spurning vaknað um hvort málverkið sé falsað? CNN segir að forverðir hjá Prado þjóðminjasafninu í Madrid hafi lagt nýtt mat á málverkið og fært það úr flokki málverka sem voru örugglega máluð af da Vinci niður í flokk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af