fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Salerni

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sex klósetta tæpar 600 milljónir

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna sex klósetta tæpar 600 milljónir

Eyjan
25.06.2019

Frá árinu 2001 hefur Reykjavíkurborg leigt útisalerni sem staðsett eru í miðborgarsvæðinu. Á tímabilinu hefur Reykjavíkurborg greitt tæpar 418 milljónir króna fyrir leiguna, sem miðað við uppreiknaða byggingarvísitölu eru rúmar 590 milljónir króna, eða um 100 milljónir á hvert klósett. Morgunblaðið greinir frá. Nú eru útisalernin sex talsins og hefur innkauparáð Reykjavíkur óskað eftir heimild Lesa meira

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund

Fréttir
17.07.2018

Á morgun fer hátíðarþingfundur Alþingis fram á Þingvöllum, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands. Þangað er fjölda manns boðið, forseta Íslands, þingforsetum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna, Alþingismönnum og fleirum. Kostnaðurinn mun nema um 70-80 milljónum króna og engu til sparað. Það skýtur því skökku við að á sama tíma er almennum gestum Þingvalla boðið upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af