fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

sala á Internetinu

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu

Pressan
07.12.2020

Evrópulögreglan Europol hefur sent frá sér aðvörun þar sem hún hvetur fólk og Evrópusambandið til að vera á varðbergi gegn afbrotum tengdum bóluefnum. Tilefnið er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og bóluefni gegn henni.  Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum gegn kórónuveirunni. Um leið eru aðildarríki ESB hvött til að gæta sérstaklega að starfsemi glæpasamtaka í tengslum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe