fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022

Saif al-Islam al-Gaddafi

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Pressan
20.11.2021

Nýr forseti verður kjörinn í Líbíu á aðfangadag. Einn þeirra sem sækist eftir kjöri er Saif al-Islam al-Gaddafi sem eins og ættarnafnið gefur til kynna er úr Gaddafi-fjölskyldunni. Faðir hans Muammar Gaddafi var leiðtogi landsins um árabil og minnast landsmenn stjórnar hans sem harðstjórnar. Það er hætt við að þær minningar geti haft neikvæð áhrif á möguleika al-Gaddafi til að ná kjöri. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af