fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sagrada Familia

Íslensk kóratónlist mun hljóma í Sagrada Familia

Íslensk kóratónlist mun hljóma í Sagrada Familia

09.06.2018

Á morgun, sunnudaginn 10. júní, mun íslensk kóratónlist hljóma í einni þekktustu kirkju Evrópu. Kammerkór Hafnarfjarðar fékk boð um að syngja í Sagrada Familia í Barcelona. Stjórnandi kórsins er Helgi Bragason. Tónlistarstjóri kirkjunnar var á ferð hér á Íslandi í september síðastliðnum og heyrði um fyrirhugaða ferð Kammerkórsins til Barcelona. Kirkjan Sagrada Familia (Yfirbótakirkja heilögu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af