Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands
EyjanLíflegt útgáfustarf hefur verið á vegum Háskóla Íslands á þessu ári. Kennarar og nemendur við skólann eru iðnir við að búa til útgáfu rit af ýmsu tagi. Margt af því tengist rannsóknarskyldu kennara við skólann, sem er akademísk stofnun og gerir kröfur til kennara í samræmi við það. Í námsbraut í sagnfræði við Háskóla Íslands Lesa meira
Telur sig hafa fundið sönnun þess að Grikkir heimsóttu Ísland fyrst – Thule var misritun
FréttirHeimspekingur og málfræðingur að nafni Andrew Charles Breeze, prófessor við Háskólann í Navarra á Spáni telur víst að Grikkir hafi fundið Ísland þúsund árum á undan norrænum mönnum. Eftirritunarvilla á orðinu Thule hafi valdið ruglingi. Breeze birtir vísindagrein í tímaritinu The Housman Society Journal þar sem hann fjallar um þetta. Fyrsti maðurinn sem á að Lesa meira
Sif Sigmarsdóttir: „Þreytt á fólki sem segir að allt hafi verið betra í gamla daga“
FókusSif Sigmarsdóttir er meðal þekktustu pistlahöfunda landsins. Hún hefur lengi verið búsett í Bretlandi og skrifar bækur fyrir börn og unglinga. Nýverið gaf hún út bókina Sjúklega súr saga til að kenna yngri kynslóðinni sögu Íslands á þeirra forsendum. DV ræddi við Sif um bókina, æskuna, stjórnmál og áfallið sem var Brexit. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira