fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

sæðisgjöf

Fær háar bætur – Sæði hans var gefið samkynhneigðum pörum

Fær háar bætur – Sæði hans var gefið samkynhneigðum pörum

Pressan
01.10.2020

Nýlega var endi bundinn á sérstakt mál í Englandi. Það snerist um að árið 2010 ákvað Neil Gaskell að gerast sæðisgjafi. Hann setti það skilyrði fyrir notkun sæðisins að aðeins gagnkynhneigð pör mættu fá það. En eftir rannsókn Human Fertilisation and Embryology Authority kom í ljós að sæði hans hafði verið gefið þremur samkynhneigðum pörum og einstæðum mæðrum. Fjögur gagnkynhneigð pör höfðu fengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af