fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sæbýli

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Fréttir
14.08.2024

Einn forsvarsmanna nýsköpunarfyrirtækisins Sæbýli í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns fyrirtækisins úr landi fela í sér mun meiri skaða en öll þau áföll sem dunið hafa á fyrirtækinu í kjölfar jarðhræringanna í bænum. Fyrirtækið Sæbýli elur sæeyru til manneldis en sæeyru eru tegund sæsnigla. Fyrirtækið byggði upp eldisstöð í Grindavík og undanfarið hefur starfað sem sérfræðingur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af