Rvk Sound: Litrík flóra reggítónlistar á áttugasta fastakvöldinu
11.05.2018
Eftir hálfs árs hvíld hefja Rvk Sound aftur mánaðarlegu göngu fastakvöldana á laugardaginn þann 12. maí á efri hæð Paloma með áttugasta kvöldinu. „Rvk Sound er hópur plötusnúða og tónlistarmanna sem starfa við kynningu reggítónlistar og er markmiðið hans að efla senu þessarar tónlistar sem áður var ekki sinnt sem skildi hér á landi,“ segir Lesa meira