fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Roy Rogers

Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu

Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu

Eyjan
08.10.2023

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans á að baki fjölbreyttan starfsferil, sem er síður en svo allur bundinn við fjármálastofnanir og banka. Lilja er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og vann svo í Áburðarverksmiðjunni,“ segir Lilja og brosir. „Þetta er ekki lyktin sem er alltaf af þér, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af