fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

róttækni

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

EyjanFastir pennar
25.10.2025

Hálf öld er liðin frá því kvennafrídagurinn var haldinn hér á landi í fyrsta skipti, og eftir því sem lengra hefur liðið frá þeim sögulega atburði hefur æ betur komið í ljós hvað hann skipti miklu máli fyrir land og þjóð. Kaflaskilin eru raunar svo augljós, að kalla má þau veigamestu útfærslu á lýðfrelsi sem Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
29.07.2023

Það liggur við að maður öfundi nú þegar stjórnmálafræðinga og sagnfræðinga framtíðarinnar sem eiga fyrir höndum rannsóknir á pólitísku ástarsambandi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, þessara tveggja meintu höfuðpóla í íslenskum stjórnmálum. Og ekki síst munu fræðastörfin beinast að því af hvor þeirra sprakk fyrr á limminu og fékk skömmustu á hinum, en að baki er hálft annað kjörtímabil sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af