fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Röskva

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Guðbrandsson fyrrum þingmaður og ráðherra Vinstri grænna og varaformaður flokksins segir áform Loga Más Einarssonar ráðherra háskólamála um að hækka innritunargjöld í opinbera háskóla koma sér verulega á óvart. Hann segir flokk Loga, Samfylkinguna, þar með kominn á ranga braut í málefnum háskólanna. Minnihluti stúdentaráðs fjölmennasta opinbera háskólans segist munu halda áfram að Lesa meira

Útskúfaður úr ungliðahreyfingu Samtakanna ´78 – „Þú ert bara slæmur hommi“

Útskúfaður úr ungliðahreyfingu Samtakanna ´78 – „Þú ert bara slæmur hommi“

Fréttir
28.11.2023

Hlynur Guðmundsson, þrítugur samkynhneigður maður úr Vík í Mýrdal, segist ekki hafa upplifað sig velkominn þegar hann sóttist eftir því að vera hluti af ungliðahreyfingu Samtakanna ´78. Að eigin sögn kom hann út úr skápnum fremur seint og stuttu eftir það fluttir hann til Reykjavíkur til þess að sækja nám árið 2015. Frá þessu greinir Lesa meira

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Fókus
15.03.2019

Það er sannkölluð raftónlistarveisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun raftónlistarkonan Tanya Pollock (Röskva) koma fram. Tanya Pollock hefur verið viðloðin íslensku raftónlistarsenuna í tæpa tvo áratugi og gefið út fjölda platna, smáskífna og endurhljóðblandanna, nú síðast smáskífuna Biogen vs. Röskva. Tanya hefur verið mikill drifkraftur íslensku raftónlistarsenunnar og staðið fyrir vinsælum raftónlistarkvöldum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af