Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennarFyrir 4 dögum
„Þetta landakort þarna á veggnum í herberginu þínu, þetta er einhver staður úr bók er það ekki? Ég sá að þú ert að lesa þarna, þessar mömmukláms-bækur.“ Vinur minn hló og hakkaði í sig spaghetti á meðan ég ranghvolfdi augunum andlega. Á bókahillunni var A Court of Thorns and Roses, öll „ACOTAR“ serían. Ég átti Lesa meira