fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rokkkór Íslands

Rokkkór Íslands mun syngja risasmell með Foreigner á föstudag

Rokkkór Íslands mun syngja risasmell með Foreigner á föstudag

15.05.2018

Rokkkór Íslands mun syngja með hljómsveitinni Foreigner á tónleikunum í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí, í laginu „I Want to Know What Love Is“ sem hin bresk-bandaríska hljómsveit gerði heimsþekkt árið 1984.   Matthías Baldursson, eða Matti sax eins og hann er kallaður, stofnaði Rokkkórinn fyrir þremur árum síðan. Hann segir: „Kórinn var stofnaður fyrir poppraddir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af