fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Rocco Morabito

Kókaínkóngurinn handtekinn eftir 22 ár á flótta

Kókaínkóngurinn handtekinn eftir 22 ár á flótta

Pressan
25.05.2021

Brasilíska innanríkisráðuneytið tilkynnti í gær að lögreglan hefði handtekið Rocco Morabito, betur þekktur sem „Kókaínkóngurinn frá Mílanó“, en hann hafði verið á flótta undan lögreglunni í 22 ár. Hann er félagi í Ndrangheta mafíunni sem er með höfuðvígi sitt á suðurhluta Ítalíu. Ndrangheta er ein stærsta mafían á Ítalíu og einn stærsti innflytjandi kókaíns til Evrópu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af