Forsætisráðherra Slóvakíu skotinn nokkrum sinnum og í lífshættu
Fréttir15.05.2024
Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var skotinn nokkrum skotum og er í lífshættu eftir árás fyrr í dag. Atvikið átti sér stað að loknum ríkisstjórnarfundi í bænum Handlova, um 150 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, þegar ráðherrann var staddur fyrir utan menningarhús bæjarins. Fjölmörg vitni voru að árásinni. Hefur komið fram í erlendum miðlum að sumir Lesa meira