fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Ritstjórn

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

15.02.2017

Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan Lesa meira

Sorgmæddur Bieber hafði enga til að eyða Valentínusardeginum með

Sorgmæddur Bieber hafði enga til að eyða Valentínusardeginum með

15.02.2017

Justin Bieber eyddi Valentínusardeginum einn ef marka má Instagram myndband sem hann birti í gær. Í svarthvítu myndbandi sagðist hann ekki hafa neina til að fara með á stefnumót á Valentínusardaginn. Þetta varð til þess að margir aðdáendur hans voru leiðir fyrir hans hönd og tjáðu sig á samfélagsmiðlum um ástarmál söngvarans. Selena Gomez fyrrverandi Lesa meira

Fallegi fanginn Jeremy Reeks kom fram á tískuvikunni í New York

Fallegi fanginn Jeremy Reeks kom fram á tískuvikunni í New York

15.02.2017

Jeremy Meeks gekk niður tískupalla New York tískuvikunnar fyrir þýska fatahönnuðinn Philip Plein í vikunni. Jeremy Meeks, einnig þekktur sem „Hot Mugshot Guy,“ heillaði heimsbyggðina þegar fangamynd af honum gekk eins og eldur í sinu um netheima. Sterkur kjálki, gnístandi bláu augu og háu kinnbein vöktu sérstaklega mikla athygli, en hann var talinn sem myndarlegasti Lesa meira

Nostalgía dagsins: Fyrrum stjörnuparið Britney Spears og Justin Timberlake

Nostalgía dagsins: Fyrrum stjörnuparið Britney Spears og Justin Timberlake

15.02.2017

Það er oft gaman að upplifa smá nostalgíu. Mannstu þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru heitasta stjörnuparið í Hollywood? Þau kynntust við tökur á Mickey Mouse Club, byrjuðu saman 1999 og voru parið sem allir vildu vera og sem allir fylgdust með þangað til þau hættu mjög opinberlega saman. Sambandsslitin voru frekar sóðaleg og Lesa meira

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

14.02.2017

American Girl er loksins að gefa út sína fyrstu strákadúkku. Dúkkurnar frá þeim eru vinsælar um allan heim ásamt öllum fylgihlutunum í kringum þær en margir fagna þessum fréttum um strákadúkkuna. Fyrirtækið ætlar að gefa út fleiri nýjar dúkkur 2017 miðað við fyrri ár, þar á meðal dúkku sem heitir Logan Everett. Logan er strákur Lesa meira

Atriðið sem sló í gegn á Skrekk 2015 orðið að mögnuðu myndbandi – „Elsku Stelpur“

Atriðið sem sló í gegn á Skrekk 2015 orðið að mögnuðu myndbandi – „Elsku Stelpur“

14.02.2017

Hagaskóli sigraði Skrekk hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík árið 2015 með stórkostlega atriðinu Elsku stelpur. Atriðið vakti mikla athygli fyrir feminískan boðskap og samanstendur af dansi og ljóðarappi. Textinn fjallar um hvernig það er að vera ung stúlka í íslensku samfélagi. Nú hafa stúlkurnar á bak við atriðið gefið út myndband í samstarfi við Andvari Productions. Lesa meira

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

14.02.2017

Fyrirsætan Bella Hadid tjáir sig um ástina og nýleg sambandslitin við The Weeknd í nýjasta tölublaði Teen Vogue. „Þegar ég elska einhvern þá elska ég með öllu hjartanu,“ sagði Bella meðal annars í viðtalinu. Hún segir frá því hvernig sambandsslitin tóku sinn toll og voru henni erfið, þó svo að hún hafi látið sem ekkert Lesa meira

Helga María um skömmina: „Er ekki löngu kominn tími til þess að þetta úrelta hugarfar deyi út?“

Helga María um skömmina: „Er ekki löngu kominn tími til þess að þetta úrelta hugarfar deyi út?“

14.02.2017

„Blæðingar eru einn af náttúrulegustu hlutum kvenlíkamans. Þrátt fyrir að flestar konur byrji á blæðingum á unglingsárunum líta margir á blæðingar sem ónáttúrulegt fyrirbæri, leyndarmál jafnvel, sem best sé að geyma inni á klósetti og tala sem minnst um,“ segir Helga María Ragnarsdóttir í einlægum pistli um blæðingar. Helga María skrifar á síðuna Veganistur en hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af