Vel heppnað danspartý gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu í hádeginu
Í hádeginu í dag var viðburðurinn Milljarður rís haldinn í Hörpunni, á Hofi á Akureyri og víðar um landið. Við á Bleikt mættum að sjálfsögðu í Hörpu og dönsuðum gegn kynbundnu ofbeldi. Viðburðurinn heppnaðist ótrúlega vel og dönsuðu gestir allt hádegið við tóna Dj Margeirs. Svala Björgvins tók 90’s slagarann Was That All It Was Lesa meira
Héldu að börnin væru að leika sér að bauju í fjörunni: Sannleikurinn hefði getað kostað þau lífið
Það leynist margt forvitnilegt í fjörunni, sem er auðvitað ein af ástæðum þess að við sækjum í þær, og skemmtum okkur konunglega. Hafið bláa skolar ýmsu upp á strendur þess sem vekur forvitni barna og fullorðinna, en sumt getur reynst hættulegra en annað, og því borgar sig að hafa varann á. Það lærði Gravell fjölskyldan Lesa meira
Þetta myndband fær þig til að trúa á ástina
Þetta myndband hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og er alveg einstaklega fallegt. Það var tekið upp með „Kossamyndavél“ á NFL leik en viðbrögð áhorfenda eru yndisleg. Myndbandið er hluti af herferð sem snýst um að sýna fólki að ástin er allskonar, ástin er sterkari en allt og ást hefur enga merkimiða. Myndbandið hér fyrir Lesa meira
Fyrstu myndirnar frá tökustað á framhaldinu af Love Actually
Eins og við sögðum frá á dögunum er verið að taka upp framhald af kvikmyndinni Love Actually. Myndin verður sýnd á Degi rauða nefsins og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvar karakterarnir eru í lífinu núna, 14 árum síðar. Myndin verður fyrst sýnd á BBC þann 24.mars og tveimur mánuðum síðar á NBC Lesa meira
Hann hélt framhjá henni og hún vill vita af hverju – Átakanlegt myndband
Af og til kemur myndband sem reitir fólk til reiði og gengur eins og eldur í sinu um netheima þar sem netverjar tjá sína skoðun á málefninu. Í þessu tilfelli er myndbandið um framhjáhald þar sem ung kona spyr fyrrverandi kærastann sinn af hverju hann hélt framhjá. Þau sita á móti hvort öðru og tala Lesa meira
Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár
Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í dag að Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þau eru með vinsælustu tónlistarmönnum landsins svo þetta eru frábærar fréttir fyrir þá sem ætla í dalinn um Verslunarmannahelgina. Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 4.ágúst en fleiri tónlistarmenn verða tilkynntir á næstu vikum. Forsala á Þjóðhátíð hefst 22.febrúar Lesa meira
Ritstjóri Sports Illustrated Swimsuit sýnir eigin líkama á sundfötum – Aldrei meiri fjölbreytni í blaðinu
Sundfatatímarit Sports Illustrated vekur alltaf athygli en 2017 tölublaðið á að vera það fjölbreyttasta sem gefið hefur verið út til þessa. Tímaritið hefur gefið út að aldrei hafi fyrirsæturnar verið í jafn fjölbreyttum fatastærðum og á jafn breiðu aldursbili. Undirliggjandi þemað virðist vera „að fagna eigin líkama“ en ritstjóri tímaritsins sagði á Instagram: „Við erum Lesa meira
Undirbúningur hafinn fyrir komu H&M
Á meðan Íslendingar telja niður í komu H&M verslunarrisans hingað til lands þá er undirbúningur hafinn bæði í Smáralind og í Kringlunni. Í Kringlunni er unnið að því að tæma efri hæð verslunarinnar Hagkaup en þar mun H&M verslunin verða. Nú er þar rýmingarsala en verslunin lokar 20.febrúar og verður því Hagkaup bara á 1.hæð Lesa meira
Nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum: „Kalla mig hvað?“
Reykjavíkurdætur voru að gefa út myndband við nýja lagið sitt „Kalla mig hvað?“ Lagið er tæpar fjórar mínútur og rappa fjórtán Reykjavíkurdætur í því línur eins og: ég vil haf´etta massaða kalla, ég vil haf´etta sköllótta kalla þessir pínulitlu forríku kallar ég elska þá alla Myndbandinu leikstýrðu Antonía Lárusdóttur og Alda Karen Hjaltalín. Horfðu á það Lesa meira
Tökum afstöðu gegn ofbeldinu og látum jörðina hristast
Hin árlega dansbylting UN Women verður haldin í fimmta skipti á morgun, föstudaginn 17. febrúar. Viðburðurinn Milljarður rís verður í Hörpu í hádeginu á vegum UN Women á Íslandi og í samstarfi við Sónar Reykjavík og Nova. Líkt og undanfarin ár heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu og hvetjum við alla okkar lesendur til þess að Lesa meira