fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Ritstjórn

Þriggja barna faðir hvarf sporlaust og allir óttuðust það versta – Sannleikurinn var hræðilegur

Þriggja barna faðir hvarf sporlaust og allir óttuðust það versta – Sannleikurinn var hræðilegur

21.02.2017

Þann 5.febrúar síðastliðinn hófst mikil leit að 44 ára þriggja barna föður í Texas í Bandaríkjunum. Eiginkona Lee Arms fékk símtal um að hann hefði ekki mætt í vinnu. Hún lét í kjölfarið vita að hann væri týndur og öll fjölskyldan leitaði í örvæntingu. Lögregla fann bílinn hans í vegarkannti og dularfulla var að hann Lesa meira

Fyrirsæta hætti lífinu fyrir myndatöku – Myndbandið er ekki fyrir lofthrædda

Fyrirsæta hætti lífinu fyrir myndatöku – Myndbandið er ekki fyrir lofthrædda

21.02.2017

Victoria „Viki“ Odintcova er 22 ára gömul fyrirsæta frá Rússlandi en hún hætti nýlega lífi sínu fyrir Instagram myndatöku. Hún danglaði fram af 300 metra hárri byggingu, Cayan turninum, í Dubai. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi er hún ekki með öryggisólar og hefur athæfið verið dæmt mjög kærulaust og hættulegt. Netverjar hafa tjáð andúð Lesa meira

Stelpurnar í RVKfit eru róttækar í Meistaramánuði: „Við erum að vinna að markmiðum okkar sem hópur“

Stelpurnar í RVKfit eru róttækar í Meistaramánuði: „Við erum að vinna að markmiðum okkar sem hópur“

21.02.2017

Hópurinn RVKfit samanstendur af sjö ungum konum sem hafa ótrúlega mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl en þær deila hvatningu, æfingum,  uppskriftum og góðum ráðum með sínum fylgjendum. Þær eru virkar á Snapchat (RVKfit) og svo voru þær einnig að stofna skemmtilega Facebook síðu.  Meðlimir RVKfit eru Birgitta Líf Björnsdóttir, Helga Diljá Gunnarsdóttir, Hrönn Gauksdóttir, Ingibjörg Lesa meira

Kim fer yfir ránið í París í smáatriðum í nýju þáttaröðinni – „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta“

Kim fer yfir ránið í París í smáatriðum í nýju þáttaröðinni – „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta“

21.02.2017

Bráðum fer af stað þrettánda þáttaröðin af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í þætti tvö er fjallað um ránið á Kim Kardashian West í París en Kris móðir hennar sagði frá þessu í viðtali hjá Ellen DeGeneres. Þar játaði Kris að hún klökknaði í hvert skipti sem hún hugsaði um þetta hræðilega atvik. Eftir Lesa meira

Vinir George Clooney stríða honum fyrir að verða „gamall“ pabbi – „Á eftir að breyta miklu“

Vinir George Clooney stríða honum fyrir að verða „gamall“ pabbi – „Á eftir að breyta miklu“

21.02.2017

„Við erum ótrúlega hamingjusöm og virkilega spennt. Þetta á eftir að verða ævintýri,“ sagði George Clooney í viðtali við Rencontres de Cinema  en hann á von á tvíburum með Amal eiginkonu sinni. George segir að vinir og fjölskylda styðji þau mjög mikið og hlakka til að sjá þau takast á við þetta krefjandi hlutverk. Talið Lesa meira

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

21.02.2017

Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn. Ég tók DNA Lesa meira

Hvernig er hægt að finna eitthvað ef maður veit ekki að það er horfið?

Hvernig er hægt að finna eitthvað ef maður veit ekki að það er horfið?

20.02.2017

Hver hefur ekki óttast að týna því sem mestu máli skiptir? Týna til dæmis barninu sínu.. Óttinn að finna það ekki aftur.. Bara hugsunin er óbærileg!   Hefur þér dottið í hug að líklega er það skelfilegasta sem þú getur týnt, þú sjálf/ur? Ekki barnið sem þú hræðist svo mikið að týna.. Hver er staðan Lesa meira

Lína Birgitta eyðir meiri tíma með fjölskyldunni í Meistaramánuði: „Það á til að gleymast þegar það er mikið að gera hjá mér“

Lína Birgitta eyðir meiri tíma með fjölskyldunni í Meistaramánuði: „Það á til að gleymast þegar það er mikið að gera hjá mér“

20.02.2017

Þjálfarinn, bloggarinn og hönnuðurinn Lína Birgitta er ótrúlega hvetjandi á Snapchat og er dugleg að ræða í einlægni um hin ýmsu málefni tengdum líkamlegri og andlegri heilsu. Lína Birgitta hefur staðið við öll sín markmið í Meistaramánuði nema eitt.   Af hverju tekur þú þátt í Meistaramánuði? „Mér finnst gaman að setja mér markmið og Lesa meira

Justin Trudeau er Hugh Grant í Love Actually – Myndir

Justin Trudeau er Hugh Grant í Love Actually – Myndir

20.02.2017

Öll heimsbyggðin virðist heilluð af Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Vinsældir hans minnkuðu ekki eftir að hann hitti Donald Trump á dögunum og lét þar mjög skýrt í ljós hversu ósammála hann væri stefnu Trump í innflytjendamálum og öðrum málaflokkum. Eftir blaðamannafundinn þeirra birti ELLE skemmtilega samlíkingu, þar sem uppáhalds Kanadamanninum okkar er líkt við Hugh Lesa meira

Gaurinn sem tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega snýr aftur – Myndir

Gaurinn sem tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega snýr aftur – Myndir

20.02.2017

James er meistari í photoshop og tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar mjög bókstaflega. Við hjá Bleikt fjölluðum um James Fridman í fyrra.  Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það bað um en á frekar furðulegan, og bráðfyndin, hátt. Stundum þá lagar hann ekki myndirnar, heldur deilir boðskap um jákvæða líkamsímynd. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af