fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Ritstjórn

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

23.02.2017

Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtíngs. Við á Bleikt eigum eftir að sakna hennar óskaplega – en erum að sjálfsögðu að rifna úr monti yfir þessari frábæru konu! [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sylvia-rut-nyr-ritstjori-nys-lifs[/ref]

Gamlar myndir sem sýna hvernig tæknin hefur breytt því hvernig börn leika sér

Gamlar myndir sem sýna hvernig tæknin hefur breytt því hvernig börn leika sér

23.02.2017

Stundum grunar manni að krakkar í dag ættu erfitt að trúa því að snjallsímar voru einu sinni ekki til. Áður fyrr léku börn sér úti með einföld leikföng eða ímyndunaraflið eitt að vopni. Leikur barna hefur breyst gífurlega með tilkomu tækninnar og þykir mörgum það leiðinleg þróun. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu hvernig Lesa meira

Ótrúlegar brýr og göng sem bjarga þúsundum dýra hvert ár

Ótrúlegar brýr og göng sem bjarga þúsundum dýra hvert ár

23.02.2017

Þjóðvegir geta verið mjög hættulegir fyrir dýr, bílar þjóta á miklum hraða í sitthvora áttina á mörgum akreinum. Þjóðvegir eru oft byggðir í gegnum stór skóglendi þar sem mikið dýralíf ríkir. Það gerir það að verkum að mörg dýr deyja við að reyna að komast yfir veginn. Sum lönd og borgir hafa ákveðið að standa sig Lesa meira

Lindsay Lohan segist hafa orðið fyrir fordómum á Heathrow flugvelli

Lindsay Lohan segist hafa orðið fyrir fordómum á Heathrow flugvelli

22.02.2017

Leikkonan Lindsay Lohan var á leiðinni heim til New York frá Tyrklandi á dögunum þegar hún lenti í ömurlegri lífsreynslu. Hún þurfti að taka tengiflug á Heathrow flugvelli og segist hafa orðið fyrir fordómum að hálfu öryggisstarfsfólks. Hún sagði frá atvikinu í Good Morning Britain. Ég var með höfuðklút og var stöðvuð á flugvellinum og Lesa meira

Mælir með að fólk fái kynlífspásu á vinnutíma

Mælir með að fólk fái kynlífspásu á vinnutíma

22.02.2017

„Rannsóknir sýna að kynlíf er gott fyrir heilsuna,“ segir Per-Erik Muskos, bæjarfulltrúi í Övertorneå í norðurhluta Svíþjóðar. Svíar hafa þótt standa framarlega á merinni þegar kemur að réttindum launafólks en nú vill Per ganga skrefinu lengra og heimila vinnandi fólki að fara heim í klukkutíma á dag og stunda kynlíf með maka sínum – og Lesa meira

Hún ættleiddi eineygðan kött en óttaðst að hundurinn myndi ekki samþykkja hann – Sjáðu þau núna

Hún ættleiddi eineygðan kött en óttaðst að hundurinn myndi ekki samþykkja hann – Sjáðu þau núna

22.02.2017

Augnablikið þegar Phoebe Gill sá mynd af Stitch, eineygðum hárlausum ketti, þá vissi hún að hún vildi ættleiða hann. „Augað hennar meiddist, sem hefði verið hægt að laga með lyfjum en ræktandinn fór ekki með hana til dýralæknis. Sýkingin versnaði og hún var í kjölfarið yfirgefin. Dýralæknir tók hana að sér og Stitch þurfti að fara Lesa meira

Chris Brown í nálgunarbann – Á að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi

Chris Brown í nálgunarbann – Á að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi

22.02.2017

Dómari hefur sett nálgunarbann á Chris Brown svo hann má ekki koma nálægt fyrrverandi kærustu sinni, Karru­eche Tran.  Karru­eche segir að Chris hafi beitt sig ofbeldi, slegið sig og hrint sér niður stiga á meðan sambandi þeirra stóð. Hún ákvað í fyrstu að leita ekki til lögreglu en eftir að Chris byrjaði núna að hóta Lesa meira

Hættum að dæma annað fólk í ræktinni

Hættum að dæma annað fólk í ræktinni

21.02.2017

Þegar hjúkrunarneminn Stephanie Lynn Holdmeyer byrjaði að æfa í nýrri líkamsræktarstöð var gert grín að henni og Chris kærastanum hennar á netinu. Þau voru gagnrýnd fyirr að vera með lyftingarbeltið á sér alla æfinguna eins og þau væru að sýna sig. Sannleikurinn var að þetta var aðeins tveimur mánuðum eftir að Stephanie fór í bakaðgerð. Lesa meira

Sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum

Sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum

21.02.2017

Stundum óskum við þess að það séu til betri lausnir við hversdagsvandamálum heldur en þær sem standa okkur til boða. Sem betur fer eru alltaf einhverjar nýjungar að koma á markað sem einfalda okkur tilveruna. Skoðaðu hér fyrir neðan nokkrar sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum sem Bored Panda tók saman. #1 Neðanjarðarlest í Beijing leyfir farþegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af