Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal með 108 sólarhyllingum
Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal í glæsilegu nýju húsnæði í Öskjuhlíðinni með 108 sólarhyllingum. Á Facebook síðu viðburðarins kemur fram að þetta sé örlítið ögrandi æfing á huga og líkama en einnig vel geranleg fyrir alla og ætti að bjóða upp á góða skemmtun. Sólarhyllingarnar verða brotnar niður í fjórar lotur þar sem framkvæmdar Lesa meira
Svöl dýr sem voru að gefa út heitustu hljómplötu ársins
Þó svo að Grammy verðlaunahátíðin hafi verið fyrir tveimur vikum síðan þá eru þessi dýr tilbúin fyrir næsta ár. Við höldum að það sé engin tilviljun, þessi dýr vissu klárlega að þau væru að stilla sér upp fyrir plötuumslag. Sjáðu bara myndirnar hér fyrir neðan! #1 90’s rapp hljómsveit #2 Framtíðar tónlistargoð #3 Finnsk þungarokkshljómsveit Lesa meira
Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga
Sara Marti Guðmundsdóttir er leikstjóri Núnó og Júníu en hún er er einnig höfundur verksins ásamt Sigrúnu Huld Skúladóttur. Sara er best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sara-marti-best-i-ad-vera-mamma-en-hraeddust-vid-sambond-og-ad-fljuga[/ref]
Angelina Jolie eldar og borðar köngulær með börnunum sínum í Kambódíu
Angelina Jolie og öll sex börnin hennar – Maddox, 15 ára, Pax, 13 ára, Zahara, 11 ára, Shiloh, 10 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 8 ára – fóru til Kambódíu þar sem þau sýndu þroskaða bragðlauka sína fyrir BBC News. Þau lærðu hvernig ætti að elda köngulær og krybbur fyrir matarneyslu. Þó svo að Lesa meira
Konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem sýndar voru á Íslandi í fyrra
Konur leikstýrðu aðeins 7% af kvikmyndum sem teknar voru til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum 2016. Sama kynjahlutfall er á kvikmyndum sem sjónvarpað var í RÚV 2016, konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem þar voru sýndar. Þetta er niðurstaða rannsóknar Kvenréttindafélag Íslands og Stockholms feministiska filmfestival.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/konur-leikstyrdu-adeins-7-kvikmynda-syndar-a-islandi-i-fyrra[/ref]
Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra
Mahmoud Tammam er arkítekt og grafískur hönnuður. Hann var að gefa út frábæra seríu þar sem arabísku tungumáli er fagnað. Hann notar arabísk orð og umbreytir þeim í teikningar af bókstaflegri merkingu orðsins. Það er magnað hvernig hann nær að breyta orðinu í svona fallegar teikningar. Þó svo að þú skiljir ekki orðið, þá veistu hvað Lesa meira
Læknirinn í eldhúsinu – Gufusoðinn lax – Myndband
Læknirinn í eldhúsinu er byrjaður með sjónvarpsþætti á ÍNN. Sá fyrsti birtist á dögunum en þar eldaði læknirinn geðþekki dásamlega girnilegan gufusoðinn lax. Hér er þátturinn í heild sinni: https://vimeo.com/203431452 Sjá einnig: Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“
Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband
Philadelphia Dance Center gerði dansæfinguna á Valentínusardaginn sérstaklega skemmtilega með því að bjóða pöbbum stúlknanna að koma með og spreyta sig í ballett. Pabbarnir dönsuðu á eftir dætrum sínum og voru líka dansfélagarnir þeirra. Dansfélagið tók myndir og myndbönd af þessari einstöku stund á milli feðginanna. Myndefnið gekk eins og eldur í sinu um netheima og Lesa meira
Þetta fá stjörnurnar sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna – 11 milljón króna gjafapoki
Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 89. skipti sunnudaginn 26. febrúar. Þeir sem fengu 25 topp-tilnefningarnar og kynnir hátíðarinnar fá veglegan gjafapoka. „Allir vinna“ gjafapokinn tengist ekki Óskarsverðlaununum heldur er afþreyingar- og markaðsfyrirtækið Distinctive Assets á bak við pokann. Fyrirtækið hefur útvegað þessa stórfenglegu gjafapoka síðastliðin fimmtán ár. Sjá einnig: Allar tilnefningarnar til Óskarsverðlauna 2017 Stofnandi Distinctive Assets Lesa meira
Margrét Erla Maack um áreiti á Twitter: „Ekki vera ógeð“
Margrét Erla Maack skrifaði pistil um áreiti á samfélagsmiðlinum Twitter og umræðu sem hefur skapast á þar í kjölfarið. Umræðan sem hún vísar í er áreiti eldri karlmanna og samskipti þeirra við konur, bæði í opinberum tístum og í beinum skilaboðum. Pistill Margrétar var birtur á Kjarnanum. Margrét er í nokkrum hópum þar sem þessi áreitni Lesa meira