fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Ritstjórn

Aldrei fór ég suður – Hljómsveitirnar í ár – Myndband

Aldrei fór ég suður – Hljómsveitirnar í ár – Myndband

07.03.2017

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin að vanda á Ísafirði um páskana. Ísafjarðarbær breytist þá hér um bil í 101 og hver einasti kimi er nýttur til tónlistarflutnings. Hljómsveitirnar sem verða á stóra sviðinu þetta árið voru kynntar í dag með þessu skemmtilega myndbandi: https://www.facebook.com/aldreiforegsudur/videos/1636690386359703/  

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum

07.03.2017

YouTube móðirin Kristina Kuzmic var að deila nýju myndbandi sem heitir „Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum.“ Myndbandið gengur eins og eldur í sinu um netheima. Fólk virðist tengja vel við myndbandið, enda margir sem streða við að líta sem best út á samfélagsmiðlum og athugasemdir Kristinu eru verulega fyndnar. Hún gefur einnig nokkur Lesa meira

Skemmtilegar barnamyndir af stjörnunum – Þá og núna

Skemmtilegar barnamyndir af stjörnunum – Þá og núna

07.03.2017

Stjörnurnar hafa nú ekki alltaf verið fræga fólkið sem við elskum að fylgjast með og slúðra um, einu sinni voru þau nefnilega lítil krúttleg börn. Sumar stjörnur hafa lítið sem ekkert breyst meðan aðrar eru óþekkjanlegar. Sjáðu skemmtilegar barnamyndir af stjörnunum hér fyrir neðan. George Clooney Björk Brad Pitt Justin Timberlake Benedict Cumberbatch Leonardo DiCaprio Lesa meira

Götutískan á tískuvikunni í París – Myndir

Götutískan á tískuvikunni í París – Myndir

06.03.2017

Tískuvikan í París byrjaði 28.febrúar og hafa hönnuðir, fyrirsætur og tísku unnendur um allan heim komið saman í París. Í kjölfarið eru götunar fullar af allskonar fólki sem á það sameiginlegt að elska tísku. Þó að tískusýningarnar séu hápunktur vikunnar þá er götutískan oft engu síðri en hátískan sjálf og sækja margir þaðan innblástur. Hér Lesa meira

Rauði dregillinn á iHeartRadio verðlaunahátíðinni

Rauði dregillinn á iHeartRadio verðlaunahátíðinni

06.03.2017

Í gærkvöldi var iHeartRadio verðlaunahátíðin haldin og mættu stjörnurnar hver annarri glæsilegri á rauða dregilinn. Justin Timberlake vann lag ársins með lagið „Can‘t Stop The Feeling.“ Adele var valin söngkona ársins og Justin Bieber söngvari ársins. Meðal þeirra sem unnu verðlaun í gærkvöldi voru The Chainsmokers, Twenty one pilots, Benny Blanco, Drake og Green Day. Lesa meira

Ariana Grande og John Legend gefa út tónlistarmyndband við „Beauty and the Beast“

Ariana Grande og John Legend gefa út tónlistarmyndband við „Beauty and the Beast“

06.03.2017

Búðu þig undir Disney-töfra! Eftirvæntingin hefur verið mikil fyrir frumsýningu tónlistarmyndbandsins við lagið „Beauty and the Beast“ með Ariönu Grande og John Legend. Lagið er fyrir samnefnda bíómynd með Emmu Watson í aðalhlutverki. Bleikt hefur áður fjallað um myndina sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 17.mars. Sjá einnig: Fyrsta myndabrotið úr Beauty and the Beast með Lesa meira

Kalkúnar virðast gera einhverskonar furðulegan helgisið í kringum dauðan kött – Myndband

Kalkúnar virðast gera einhverskonar furðulegan helgisið í kringum dauðan kött – Myndband

05.03.2017

Hér er örugglega það furðulegasta sem þú átt eftir að sjá í dag, ef ekki alla vikuna. Íbúi í Massachusetts tók þetta myndband af kalkúnum ganga frekar óhugnanlega í hring í kringum dauðan kött. These turkeys trying to give this cat its 10th life pic.twitter.com/VBM7t4MZYr — J… (@TheReal_JDavis) March 2, 2017 Frekar furðulegt! Myndbandið vakti Lesa meira

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

05.03.2017

Árið 2014 fór ljósmyndarinn Camilia Courts og fjölskyldan hennar í Disneyland. Þar fór fimm ára dóttir hennar í Bibbidi Bobbidi Boutique, það er búningaverslun þar sem er hægt að fara í prinsessu „makeover.“ Með myndavélina að vopni tók Camilia myndir af dóttur sinni sem Elsa í Frozen og deildi myndinni á Facebook. Myndin fékk mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af